Smá mont!


Varð að koma því að, að ég er búinn að forrita yfir 5000 línur af kóða í dag! All encouragements and well wishes welcomed!

Einnig langaði mig að bera fram þá spurningu hvort það væri ekki í lögum að tilkynna aðilum í síma að það sé verið að hljóðrita símtöl.. Skyldist það allavega á sínum tíma að ég mætti sjálfur ekki taka upp símtal nema með samþykki þess sem ég væri að tala við, annað væri lögbrot? Ég spyr bara eftir að hafa lesið þessa frétt..