Póstvesen
Eitthvað veeeeerulega skrítið í gangi núna varðandi póstinn hjá mér. Svo virðist sem að póstþjónn/þjónar Símans séu að neita öllum pósti bæði frá mínum póstþjóni OG mail.internet.is SMTP’inum..
Frúin ætlaði að senda bréf áðan til eins aðila sem hýsir lénið sitt hjá Símanum en fékk delivery notice innan 5 sek um að það gengi ekki að senda á þetta netfang í gegnum þjóninn hjá Símanum.
Full villuskilaboð hljóða svona:
User and password not set, continuing without authentication.
194.105.231.2 does not like recipient.
Remote host said: 550 #5.7.1 Your access to submit messages to this e-mail system has been rejected.
Giving up on 194.105.231.2.
Svo eftir smá test og fiff við að nota SMTP’inn hjá Vodafone fékk ég svo þessi skilaboð:
This is the Postfix program at host vxout-1.c.is.
I’m sorry to have to inform you that your message could not be delivered to one or more recipients. It’s attached below.
For further assistance, please send mail to If you do so, please include this problem report. You can delete your own text from the attached returned message.
The Postfix program
: host mx-luv.simnet.is[194.105.232.2] said: 550 #5.1.0
Address rejected netfanghér@simnet.is (in reply to RCPT TO command)
Finnst einhverjum öðrum en mér þetta skrítið ? Það virkar fínt að senda póst á @vodafone, @internet, @gmail, @live og @hotmail, en @simnet og allt sem hýst er hjá Símanum virkar ekki?