MacOS X Lion (10.7)
Jæja.. þá er maður búinn að uppfæra hjá sér úr 10.6 í 10.7, so far so good ef ég á að segja alveg satt.. Eina vesenið sem ég hef lent í fram að þessu er að UTF8 virkaði ekki sem skildi þegar ég ssh’a mig við Ubuntu þjón sem á er keyrandi screen með irssi í gangi.. Vandamálið er víst það að í /etc/ssh_config á 10.7 er ein lína sem sendir LC_* breytur áfram á Ubuntu þjóninn, trikkið er að commenta þá línu út og þá er allt í góðu =)
Breyta:
Host *
SendEnv LANG LC_*
# ForwardAgent no
Í:
Host *
# SendEnv LANG LC_*
# ForwardAgent no
Læt svo vita ef ég finn eitthvað annað sem “plagar” mig ;D