Velkomin(n)!

Vertu innilega velkomin(n) á mitt litla horn á netinu.

Hér á síðunni finnur þú upplýsingar um mig sem og bloggið mitt þar sem ég ræði um allt á milli himins og jarðar, meðal annars um flutning okkar hjónanna til Spánar.

Þessi síða er á íslensku en ef þú hefur áhuga á meiri nördaskrifum frá mér þá held ég úti annari síðu þar sem ég skrifa á ensku um tæknimálin sem ég er að sinna, læra og upplifa hverju sinni.

Nóg af kynningu, nema að þú viljir lesa meira um mig, en svo getur þú líka bara hoppað yfir í bloggið og byrjað að lesa.

/i